Hefur þig vantað hugmynd að hvað á að vera í matinn, langar þig að rifja upp hvað þú hefur eldað áður og langar þig að sjá hvað vinir þínir eru að elda?
Reciary er samfélagsmiðill þar sem fólk getur deilt uppskriftum og fylgst með öðrum. Komdu og vertu með :)
Smelltu hér til að fara á skráningarformið.
Hvernig notar maður Reciary?
Til að sjá dæmi um notkun á Reciary er hægt að skoða síðuna hjá Birnu og Hannesi.
English
We will also be launching the English version of Reciary soon. You can sign up here to get notified when you can join us :)