• Eggjapizza

  3 egg – hræra saman og steikja á pönnu.
  Þegar önnur hliðin er orðin nokkuð góð þá snýr maður pönnukökunni við.
  Dreifa pasta sósu (eða annarri sósu) yfir.
  Ég skar cherry tómata og setti á pizzuna.
  Setti líka slatta af kapers.
  Skar svo ostasneiðar og setti yfir allt.
  Þegar botninn var ca. tilbúinn (passa að hann brenni ekki) og osturi…[Read more]

 • Uppáhalds morgundrykkurinn minn

  2 lúkur spínat
  1 bolli frosinn mangó
  1- 2 msk. hörfræolía
  1 msk. manuka hunang
  Vatn

  Öllu blandað sama í blandara.