• Kartöfluréttur

    Skera bakaða kartöflu niður í bita og setja á (olíuborna) pönnu.
    Kryddað eftir smekk, t.d. sjávarsalt, pipar, laukduft, oregano, timian, sítrónupipar…
    Hvítlaukslaufum bætt við. Það er hægt að fá þannig í olíu og þá er upplagt að setja hvítlauksolíuna líka á pönnuna.

    Kartöflusneiðarnar eru svo steiktar á pönnunni þangað ti…[Read more]

  • Sælgætis-epli

    Skera lítil (lífræn) epli niður í bita (munnbita) og setja á pönnu.
    Setja ghee (eða smjör) á pönnuna.
    Strá kanil yfir eplin.
    Byrja að steikja eplin (ekki á háum hita).
    Bæta við sætum kókosflögum og kókosmjöli.

    Setja eplin í skál þegar þau eru orðin heit og hella hlynsírópi yfir.

  • Pasta salat a la Norge

    Sjóða pasta.
    Setja salatblöndu (spínat o.s.frv.) í skál/djúpan disk.
    Skera cherry tómata niður og setja í skálina.
    Bæta við feta ostum & olíunni.
    Setja pasta í skálina og hræra öllu saman ásamt grænu pestó.

    Meðhöfundur: Bjössi

  • Eggjahræran mikla (fyrir 2)

    Skera í bita litla tómata (kirsuberja/plómuberja) – kannski 8-10 stk.
    Skera í bita vorlauk – 3 stk.
    Skera spínat niður – “slatta” (bara eftir hentisemi).

    Hræra 4 egg saman – bæta við salti og pipari.

    Setja steikingarolíu á pönnu og byrja að hita upp.
    Setja sesamfræ á pönnuna.
    Hella eggjahrærunni á pönnuna.

    Setja hi…[Read more]

  • Hannes Agnarsson Johnson posted a new activity comment 11 years, 1 month ago

    In reply to: Hannes Agnarsson Johnson posted an update Sjóða núðlur (skrúfur). Setja í skál og salta. Bæta við kóríander, cashew hnetum og alfaalfa spírum. Hægt að hafa með smá tómatssósu og/eða hvítlauksolíu R […] View

    Ég fékk smá innblástur frá réttinum hennar Birnu: http://www.reciary.is/medlimir/birna/activity/860/ ;)

  • Sjóða núðlur (skrúfur).
    Setja í skál og salta.
    Bæta við kóríander, cashew hnetum og alfaalfa spírum.
    Hægt að hafa með smá tómatssósu og/eða hvítlauksolíu – ég fékk mér bæði, mjög gott.

  • Hannes Agnarsson Johnson posted a new activity comment 11 years, 1 month ago

    In reply to: Birna Dröfn Birgisdóttir posted an update Mjög góður hýðisgrjónaréttur Innihald: 1 bolli hýðisgrjón 1/2 kúrbítur 2 vorlaukar 150 gr. spínat 1 tsk. kókosolía Salt og pipar eftir smekk 1/2 dl. sólblómaolía 1 h […] View

    Heimagerða hvítlauksolían setti punktinn yfir i-ið ;)

  • Hannes Agnarsson Johnson posted a new activity comment 11 years, 1 month ago

    In reply to: Birna Dröfn Birgisdóttir posted an update Mjög góður hýðisgrjónaréttur Innihald: 1 bolli hýðisgrjón 1/2 kúrbítur 2 vorlaukar 150 gr. spínat 1 tsk. kókosolía Salt og pipar eftir smekk 1/2 dl. sólblómaolía 1 h […] View

    Virkilega góður réttur :)

  • Djúsí eggjabrauð

    1 egg fyrir hvert brauð sem þú ætlar að steikja.
    Hræra saman eggin í skál. Bæta út í English Toffee Stevia dropum.
    Dýfa brauðsneið ofan í skálina.
    Steikja á pönnu.
    Skella á diskinn.
    Krydda með salti og pipari.
    Hella hlynsýrópi yfir.

  • Eggjapizza

    3 egg – hræra saman og steikja á pönnu.
    Þegar önnur hliðin er orðin nokkuð góð þá snýr maður pönnukökunni við.
    Dreifa pasta sósu (eða annarri sósu) yfir.
    Ég skar cherry tómata og setti á pizzuna.
    Setti líka slatta af kapers.
    Skar svo ostasneiðar og setti yfir allt.
    Þegar botninn var ca. tilbúinn (passa að hann brenni ekki) og osturi…[Read more]

  • Hannes Agnarsson Johnson posted a new activity comment 11 years, 8 months ago

    In reply to: Hannes Agnarsson Johnson posted an update Djúsí morgundrykkur 1 dl prótein (súkkulaði) 1 banani Smá hörfræolía Krækiber Bláber Smá hunang 1 tsk. Lucumaduft 4 tsk. kakó (hot chocolate duft) Örlítið af súkkulaðihúð […] View

    Ég gleymdi kannski að nefna að þetta er allt saman sett í mixer :)

  • Djúsí morgundrykkur

    1 dl prótein (súkkulaði)
    1 banani
    Smá hörfræolía
    Krækiber
    Bláber
    Smá hunang
    1 tsk. Lucumaduft
    4 tsk. kakó (hot chocolate duft)
    Örlítið af súkkulaðihúðuðum cacao nibs
    Mjólk / möndlumjólk (kannski ca. 300-400 ml)

    Þetta ætti að duga fyrir 2.

  • Hannes Agnarsson Johnson posted a new activity comment 11 years, 10 months ago

    In reply to: Hannes Agnarsson Johnson posted an update Skellti smá ólívuolíu á pönnu Slatta af soðnum grjónum (gömul grjón frá Nings sem ég fann í ísskápnum) á pönnuna Braut 2 egg og hrærði saman við grjónin Skar/saxaði […] View

    Það hefði mátt vera meira af ólívum – ég átti bara 2 ;) Má jafnvel prófa að saxa eitthvað meira grænmeti með þessu.

  • Skellti smá ólívuolíu á pönnu
    Slatta af soðnum grjónum (gömul grjón frá Nings sem ég fann í ísskápnum) á pönnuna
    Braut 2 egg og hrærði saman við grjónin
    Skar/saxaði 1 stk. blaðlauk og blandaði út í
    Skar ólívur og setti út í
    Hellti chili sósu yfir

  • Hannes Agnarsson Johnson posted a new activity comment 11 years, 11 months ago

    In reply to: Hannes Agnarsson Johnson posted an update Choco-dilla 2 tortilla pönnukökur (ég notaði spelt í þetta skiptið) Setja súkkulaðibita á eina pönnuköku (ég notaði 6 bita af Vollmilch Schokolade frá Rapunzel og 6 […] View

    Bananabitarnir eru alveg nauðsynlegir – þetta var mjööög gott :)

  • Choco-dilla

    2 tortilla pönnukökur (ég notaði spelt í þetta skiptið)
    Setja súkkulaðibita á eina pönnuköku (ég notaði 6 bita af Vollmilch Schokolade frá Rapunzel og 6 bita af Green & Black’s Organic Milk Chocolate með hnetum)
    Skera banana í sneiðar og setja á pönnukökuna (ég notaði ca. hálfan banana)
    Setja hina pönnukökuna ofan á og hita á pönnu -…[Read more]

  • Load More