-
Hannes Agnarsson Johnson posted an update 8 years, 10 months ago
Pasta salat a la Norge
Sjóða pasta.
Setja salatblöndu (spínat o.s.frv.) í skál/djúpan disk.
Skera cherry tómata niður og setja í skálina.
Bæta við feta ostum & olíunni.
Setja pasta í skálina og hræra öllu saman ásamt grænu pestó.Meðhöfundur: Bjössi